Sérsveitin hefur mér alltaf ţótt skondin.

Venjulega er hún send í mál sem lögreglumenn ćttu ađ geta ráđiđ viđ sjálfir, en náttúrulega vill mađur ekki taka neina sénsa ef fólk er međ byssur.

 

Sem minnir mig á dálitla sögu.

Ég er í víkingahópnum Rimmugýg, sem sér um ađ skemmta landanum einu sinni á ári í Hafnafirđi. En víkingahópurinn ćfir allt áriđ til ađ gera hátíđina sem skemmtilegasta.

Ţađ var strákur í hópnum okkar. Afar hár og slánalegur, međ mikiđ skegg og ţótti vođa fyndiđ ađ urga eins og villimađur. Hann var ţó einn sá vingjarnlegasti og meinlausasti strákur sem ég hef ţekkt.

Hann var líka mikill íţróttagarpur og skokkađi reglulega alla leiđ frá Kópavogi niđur í Hafnarfjörđ á ćfingar. Međ ţung vopnin utan á sér líka! Duglegur sá!

Einn daginn á leiđinni á ćfingu stukku undarlega klćddir menn út úr bíl á ferđ og sneru hann niđur. Ţar var sérsveitin komin á ferđ. Tók ponsu tíma ađ útskýra fyrir mönnunum ađ hann vćri semsagt ekki vanheill á geđi og vćri bara leiđ á venjulega skylmingaćfingu.

 

Ég held ađ hann hafi hćtt skokkinu eftir ţennan atburđ.


mbl.is Sérsveit kölluđ út vegna gruns um vopnaburđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband