17.7.2007 | 16:44
Hvað með hunda?
Eða ketti? Eða hesta?
Er í ætluninni að skikka öll þessi dýr í bleyju og mun bæjaryfirvöld styrkja viðkomandi?
Hið asnalegasta mál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.7.2007 | 16:44
Eða ketti? Eða hesta?
Er í ætluninni að skikka öll þessi dýr í bleyju og mun bæjaryfirvöld styrkja viðkomandi?
Hið asnalegasta mál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
ef fólk vill eiga dýr þá á það að bera ábygð á úrgangi dýra sinna, það á ekki að styrkja fólk til að þrífa eftir sín dýr, það er einfaldlega skylda þeirra sem eiga dýr.
fólk sem ekki þrífur eftir dýrin sín á ekki að fá að hafa dýr...
Daníel Sigurðsson, 17.7.2007 kl. 17:37
Ekki væru þá nú margir kattareigendur hér í miðborginni. Hohoho.
Mér þykir nú ekkert að þessu, en ekki veit ég hvernig þeir ætla að skikka fólk til að gera þetta. Eða hvernig fólkið ætti að gera þetta til að byrja með.
Og ætla þeir bara að skikka asna til að gera þetta eða eru múldýr einnig undir sama hatti? Þetta hljómar allt voðalega undarlega og illa framsett. Þetta myndi líklegast enda með því að asnaeigendur færu að kvarta undan hundaeigendum, sem kvörtuðu undan kattaeigendum sem myndu þá líklegast benda á dúfur á bæjartorginu.
Svona lög eiga venjulega mjög erfitt með að komast í gagnið.
Hver veit, kannski mun dýrableyjuiðnaðurinn blómstra þar í bæ og allir rosa ánægðir. Bráðum kæmi upp keppni hverjir ættu flottustu asnableyjurnar.
Sérðu þetta fyrir þér? Asnaspoilerar væru æðislegir.
Ásta Gunnlaugsdóttir, 17.7.2007 kl. 17:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.