Konur vs Karlar

Makar deila, en konur rífast. En ef að konurnar rífast ekki, detta þær niður dauðar! Ef þær gera það hinsvegar þjáist makinn.

 

Ég er orðin svo þreytt á þessum kynjamálum. Er ekki bara nóg að segja: Verum góðar persónur. Virðum aðra og hlustum á þá. Allir eru mismunandi, virtu það. Notaðu þína eigin styrkleika. Virtu sjálfa/n þig og láttu ekki aðra vaða yfir þig!

Punktur.

 

Allt þetta tal um grey konur og hvað þær eru eitthvað niðurlægðar virðist bara murka styrkinn úr þeim og enda með að þær komast upp með aumingjaskap.

Sama með menn að þeir eru valdhafar og þrælahaldarar og eitthvað álíka.

 

 

Ég veit ekki hvar fólk fær allar þessar hugmyndir.

En svona, meðan ég er að pæla. Hvernig mælir maður svona, annars? Ég hélt að maður þyrfti meira en 10 ár til að athuga hver deyr ungur og hver ekki. 


mbl.is Eftirlátar konur lifa skemur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ha?  Makar deila en konur rífast?   Þá hlýtur konan að deila líka þar sem hún hlýtur í þessu sambandi að vera maki líka.

En annars er þetta góður punktur hjá þér, held að, sérstaklega öfgabarátta, dragi allt power úr öllu,  fyrir kvenréttindi t.d.  og eiginlega hvaða baráttu sem er.

Sæþór (IP-tala skráð) 22.8.2007 kl. 20:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband