Færsluflokkur: Bloggar
29.6.2007 | 11:29
A.m.k. viðrar nú vel í gúrkutíðinni.
Ég las í gær bloggfærslu um frétt þar sem maður datt niður stiga og meiddist.
Sá bloggari hélt að það væri nú aldeilis flott ef fólk færi nú að skrá niður hverskyns meiðsli á landinu sem fréttir.
Það lítur út fyrir að Mogginn hafi tekið hana á orðinu. :)
Lærbrotnaði í flúðasiglingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.6.2007 | 11:05
Tvo stráka með öllu, takk!
Alltaf þykir mér jafn einkennilegt þegar fólk segist vera með 'óskalista' yfir börn.
"Ég vil helst fá ljóshærða stelpu, með blá augu. Það passar svo vel við gluggatjöldin."
Ekkert að því svo sem að vilja stækka við fjölskylduna.
Tvíburastrákar efstir á óskalistanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.6.2007 | 10:57
Einhvern veginn skil ég ekki..
Morðtilraun með öxi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.6.2007 | 09:47
Merkilegt þykir mér..
... hve mikil samstaða getur myndast kringum hund. Ekki það að ég sé að draga úr hve hörmulegt það er að ungmenni okkar lemja dýr til dauða fyrir skemmtun.
Afhverju er engin kertavaka handa henni grey Susie sem var hræðilegt fórnalamb eiturlyfja? Á hina höndina sé ég heldur engan senda morðhótanir til mannsins sem seldi henni glundrið heldur.
Hundrað manns á kertavöku til minningar um hundinn Lúkas | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)